Þjóðhátíðar Undirbúningur Vol II

L Í F I Р
Færslan er ekki kostuð. 

Jæja þið vilduð fá að sjá VOL II af undirbúning fyrir þjóðhátið, margar sem eruð að fara í fyrsta skiptið þannig ég ætla að gera uppfærðan lista! Í fyrra var ég að fara í fyrsta sinn og núna veit ég aðeins meira hvað þarf. 

Föt
Góðir skór - T.d Dr Marteins / Timberland
- Svartar Gallabuxur x2
- Svartar Leggings / Íþróttabuxur
- Pollabuxur
- Regnkápa / Jakki x2
- Flísgalla/Ullar undirföt
- Náttföt
-  2-3 Þykkar peysur
- Nærföt og sokkar
- Derhúfa ( Fínt þegar það rignir upp á förðunina ) 
- Húfa
- Vettlingar
- Mittistaska / Lítið veski
- Handklæði og sundföt

Annað 
- Bakpoki - mikilvægt að vera með góðann bakpoka
- Brúsi x2-3 ( Minn lak í fyrra, hefði viljað hafa auka ) 
- Makeup þurrkur ( þvottapoka ef þið eruð í húsi ) 
- Blautþurrkur fyrir konur ( Mikilvægt á kömrunum ) 
- Power banka, hleðslutæki fyrir hann og símann
- Hreinsivörur ( svitalyktareyði, sjampó og næring í litlum brúsum, andlitshreinsir, tóner, rakakrem, ) 

Snyrtivörur
Ég tók lítið í fyrra en ætla að taka enn minna í ár, reyna að vera bara svipuð máluð og taka eins lítið og ég get! 

- Primer // Estee louder Genuine Glow primer & Becca ljómaprimer
- Farða // Born this way & Wunder 2
- Hyljari // Age Rewind
- Púður // Rcma Translucent & Becca púður
- Bronzer & Kinnalitur // Maybelline trio í báðu
- Paletta // Abh Modern Renaissance
- Liner // Curve liner frá Maybelline
- Augabrúna gel // Glært gel frá Maybelline
- Augnhár // Misha frá Koko lashes, Audrey frá Töru Trix og 2 eylure 117. 
- Maskari // Total temptation vatnsheldur frá Maybelline
- Pigment // Vegas Baby frá Nyx
- Setting spray // All nighter & Fix+ 
- Varalitur og varablýantur
 
 

 
IMG_3782.jpg
 

Hvað finnst ykkur vanta á listann minn?