I'm Back

L Í F I Ð
Færslan er ekki kostuð. 

Já ég veit að bloggið hefur ekki verið í forgangi seinustu mánuði, en það þurfti bara smá pásu það er meira en að segja það að vera virk á 5+ miðlum og gera allt annað í þokkabót. 

En ég er komin til baka sterkari en hvenær sem er og var farin að sakna bloggsins! Það sem ég elska við það er að geta skrifað sem ég elska að það gera og taka fallegar myndir! 

Mig langaði að deila með ykkur nokkrum myndum frá því sem hefur gengið á seinustu mánuði. 

Ýtið á myndina til hægri til að sjá fleiri! 

Hérna eru bara nokkrar myndir af dögunum mínum og ég kem klárlega endurnærð eftir þessa pásu!