Pepp Tónlist // Apríl

L Í F I Р

 Þið tókuð svo fáránlega vel í seinasta lista með lögunum sem ég elska þessa stundina í ræktina! Þessvegna langar mig að vera duglegri að deila mínum uppáhalds lögum með ykkur! 

IMG_8841.PNG

Þráhyggja - Króli & Jói P // Nýja platan þeirra er tryllt og ég á mjög erfitt með að velja mér eitt uppáhalds lag!  

Walls - Ruben // Sjukt lag og lætur bringuna lyftast og höfuðið upp. 

Wild Irish Rose - Smino // Solid lyftingarlag! 

Sometimes - Tara Mobee // Algjört feelgood lag! 

We can't give up - EDX // Uppáhalds brennslu lagið mitt þessa dagana! 

Mæli svo innilega með þessum lögum og svo getiði fundið fleiri uppáhalds lög á playlistunum mínum sem heita Danspása og Ræktar pása. 

Fanney Veigarsdóttir