Healing Balm

H Ú Ð V Ö R U R
Varan er fengin að gjöf. 

Í þessum hitabreytingum er húðin mín að rústast, þá sérstaklega húðinn á líkamanum. Hef aldrei þurft að díla við þurrk á líkamanum fyrr en núna byrjaði ég að klóra mig ómeðvitað til blóðs því ég var þurr! 

Svo kynnti hún Birgitta Líf mig fyrir þessari nýju vöru frá Laugar Spa. 

 
DSC01614.jpg
 

Þetta er bókstaflega eins og smjör! 
Það sem þetta er geðsjúk vara, hann er harður í krukkunni og bráðnar svo á húðinni. Ég set hann aðalega þar sem það myndast mikill þurrkur á líkamanum. Slatta af honum og leyfi svo vörunni að bráðna vel inní húðina. Mæli með að fara í hlýjar náttbuxur og húðin verður svo silki mjúk daginn eftir! 

 
DSC01619.jpg
 

Mæli svo sannarlega með að kíkja á þessa vöru ef þið eruð líka að finna fyrir þessum óþolandi hitabreytingum! 

Fæst hér