Purkhús

L Í F I Р
Varan var fengin að gjöf. 

Ég var sko búin að horfa á þennan spegil heillengi þegar hún hjá Purkhús gaf mér hann í afmælisgjöf! Ég var svo hissa og glöð, það var svo fullkominn nagli á geðveikum stað fyrir hann! 

 
DSC01630 (2).jpg
 

Hann er til í þremur litum en ég valdi gullitaðann, fýla ótrúlega mikið allt gullitað en það var samt mjög erfitt því þeir eru allir svo flottir! 

Þið spyrjið alltaf svo mikið um hann og hvaðan hann fæst þessvegna langaði mig að deila því með ykkur hér á blogginu!

 Hérna fæst spegillinn purkhus.is

Ég ákvað að setja steina í hólfið og kerti ofan á, er í dauðaleit af brúnum kertum samt eða með gylltu því þetta fer mjög í taugarnar á mér.. 

En svo finnst mér mjög flott að setja litlar plöntur eða hafa hann við útganginn og setja þar allskonar smámuni.