Lög sem rífa mann í gang!

L Í F I Р

Það eru nokkur lög sem bara rífa mig alltaf í gang sama hvað, þótt það sé í ræktina, taka til eða gera einhvað sem maður þarf stundum að mana sig í! 

Screen Shot 2018-02-11 at 22.12.00.png

Hérna eru nokkur lög sem ég set alltaf á þessa auka mínútu í bílnum sem maður þarf að man sig í ræktina. Sum lögin hjálpa mér nú stundum að ná í ryksuguna eða skipuleggja snyrtivörurnar mínar!

Mínir uppáhalds playlistar eru Danspása og Ræktarpása en endilega fylgist þið með mér á spotify ef þið hafið jafn mikinn áhuga á tónlist og ég eða eruð algjörar alætur á tónlist!