Super Stay // Sneak peak

S N Y R T I V Ö R U R 

Þessir trylltu varalitir eru að koma til Íslands! Sjúk formúla og ennþá flottari litir .. Ég fékk leyfi til að gefa ykkur smá sneak peak af varalitunum og vona að þið verðið jafn spennt og ég! 

DSC01357.jpg

Formúlan er svo mjúk, alls ekki þurrkandi og ég get ekki beðið eftir að nota þá meira! 

DSC01374.jpg

Ég segi ykkur öll nöfn og sýni ykkur þá á vörunum þegar þeir eru komnir! Núna þurfi þið bara að bíða mjög spennt!