Clarisonic Farðabursti // Review

S N Y R T I V Ö R U R // R E V I E W
Varan er fengin að gjöf. 

Jæja þá er hann loksins kominn á landið! Aukinn viðbót við hreinsitækið Clarisonic, ég á Mia 2 bursta og nota hann rosalega mikið til að hreinsa húðina, en hvernig ætli það virki að nota hann sem farðabursta? 

Endilega kíktu á myndbandið til að sjá hvað mér fannst!