Klassísk förðun!

 

F A R Ð A N I R
Stjörnumerktar vörur voru fengnar að gjöf. 

Það er svo mikið spurt um vörurnar í þessari förðun þar sem þetta er kannski hin klassíska bjútí förðun, þessvegna langar mig að tileinka heilli færslu þessari vinsælu förðun. 

IMG_4451.jpg

Augu
* Urban decay - Naked Heat palettan
Nyx Professional Cosmetics - Pigment í litnum Minks og Vegas Baby
* Mac - Soft Swerve augnskuggi í litnum plead guilty
* Maybelline - Precise brow pencil og micro brow fiber gel
* Töru Trix - Aughnár í stílnum Queen of sparkle
Maybelline - Lash Sensational

Húð 
* Mac - Strobe krem í peach lite
* Smashbox - Primerizer
 * Estee Lauder - Genuine Glow primer
L.a girl - Pro Conceal farði í lithium natural
Tarte - Shape Tape í Light Neutral
RCMA - Translucent púður
* Makeup Store - Wonder Powder í litnum Kalahari
Mac - Give me sun
Benefit - Hoola bronzer
Makeup Store - Coralito kinnalitur
Anastasia Beverly hills - So hollywood ljómapúður
* Urban Decay - All nighter setting sprey 

Varir
Nyx Professional makeup - lipliner í brown
* Maybelline - Color sensational í 930
The balm - gloss í litnum Snap 

IMG_4344.jpg

Eru þið spennt að sjá þessa förðun á youtube? 
Endilega kommentið fyrir neðan ef þið viljið sjá hvernig þessi förðun er gerð!