Rå Oils // Myndband

S N Y R T I V Ö R U R
Vörurnar eru fengnar að gjöf // færsla inniheldur ad linka. 

Allar vörurnar í myndbandinu fást hér.

Já það er loksins komið að því, að segja ykkur frá Rå Oils vörunum! Núna hef ég verið að prófa acne línuna frá Rå oils sem er hreinsir, rósar sprey og acne olía. Það sem ég sá þvílíkan mun á húðinni minni eftir ekki nema viku! Í svona eitt ár hef ég verið með mjög mikla áferð á húðinni og þetta var að gera mig tryllta. Svo eftir eina viku þá sá ég svo mikinn mun að ég hef aldrei verið svona mikið í sjokki.. 

Vörurnar virkuðu mjög vel á mig og húðin tók algjörlega við sér, svo eru fleiri árangursmyndir hjá @raoils á instagram, mæli með því að fylgja þeim þar! 

Aldrei hef ég prófað húðvörur sem virkuðu svona hratt, elska líka allt sem vörurnar standa fyrir! Íslenskt fyrirtæki sem tvær mæðgur stofnuðu, merkið er vegan og allt náttúrulegt!  

Hérna í myndbandinu fyrir ofan getiði séð hvernig ég nota vörurnar en þetta hef ég gert kvölds og morgna í sirka 3 vikur og þvílíkur og annar eins munur! Það sem ég er ánægð með þessar vörur og vona að þið kíkið á þær og fýlið þær líka! Ég ætla allaveganna að halda áfram að nota þessar vörur! 

Til að kíkja á og versla Rå Oils vörurnar getiði farið hérna inn
beautybox.is/ra-oils

Endilega deiliði með mér ykkar reynslu í kommentunum!