Haust Smokey // Myndband

F A R Ð A N I R
Stjörnumerktar vörur eru fengnar að gjöf. 

Jæja þá er loksins komið að því! Ég er búin að vera með þetta myndband á dagskrá síðan seinasta haust. . Ég er svo mikið beðin um að sýna þetta lúkk því þetta er svona mitt go to look þegar ég er að fara fínt. Svo eftir brúðkaupið hjá systur minni á seinustu helgi þá sá ég að núna yrði ég að standa við þetta!

Abh // Modern Renaissance - nola.is

NYX Professional Makeup // Vegas Baby - Hagkaup 

Törutrix Lashes // Queen of sparkle - torutrix.is

Body Shop // Truffle Gloss - Body shop

Eyrnalokkarnir frá www.blackandbasic.is endilega notið afsláttarkóðann minn á síðunni fanneydora20

Þessi paletta er rosalega mikið notuð eins og sést og ég mæli 1000% með henni! Þetta er mín go to paletta og ég mæli alltaf með henni þegar það er verið að spyrja mig um þæginlegar palettur fyrir alla. Mæli með að passa að setja minna á burstann heldur en meira, því skuggarnir eru mjög pigmentaðir. 

Vona að þið getið nýtt ykkur þetta myndband, en ég reyndi að hafa það eins stutt og ég gat svo að þetta væri einhvað sem allir gætu gert! Svo ef þið viljið hafa lúkkið dramatískara þá myndi ég setja svartan liner í vatnslínuna og dekkja brúna litinn enn meira undir og ofan á.