Dýrmætar Stundir

L Í F I Р

Einn daginn voru ég og ein af mínum bestu vinkonum að spjalla og hún var að tala um það hvað það væri dýrt að fara í myndatöku en hún er ólétt. Þá datt mig í hug að gefa henni það í gjöf að mála hana og finna flotta staðsetningu og taka af henni myndir. Ekki það ég er engin ljósmyndari en grunaði að þær myndir sem ég tæki væru betri en engar! Svo var ég bara svo þvílíkt ánægð með myndirnar og langaði að deila þeim með ykkur með hennar leyfi auðvitað! 

 
IMG_0376.JPG
 
 
IMG_0285.jpg
 
 
IMG_0275.jpg
 
 
IMG_0293.jpg
 
 
IMG_0281.jpg
 
 
IMG_0110.jpg
 
 
IMG_0028.jpg
 
 
IMG_0023.jpg
 

Það sem mér finnst skemmtilegast við þessa gjöf er að við eigum alltaf minninguna saman, yndislegur dagur sem varla er hægt að toppa! Mæli klárlega með því að gefa fleiri gjafir sem eru ekki endilega tengdar peningum heldur frekar samveru.