OOTD

L Í F I Р

Í vikunni var þvílíkt skemmtilegur viðburður hjá Bestseller og það er búið að spyrja svo mikið um dressið mitt þannig ég ákvað að setja það hér inn! 

 
 

Eyrnalokkarnir eru úr SIX Kringlunni
Jakkinn úr Zöru

 
 

Bolurinn fæst í Urban Outfitters ( Fékk hann lánaðann þannig ég get því miður ekki gefið frekari upplýsingar! ) 
Buxurnar fást Vero Moda ( Seven Coated ) 
Skórnir fást í Centro Akureyri 

 
 

Mig langaði að vera í svona smá rokkaravibe en líða samt vel sem tókst svo mjög vel! Hef sjaldan fengið jafn mörg hrós og fyrir þetta einfalda lúkk! Mun klárlega vinna með þessa tísku oftar, svo var kom það frekar vel út að hafa jakkann hangandi á öxlunum þannig ég vann bara aðeins með það! 

Hvað finnst ykkur ? 

 
 

Takk æðislega fyrir mig Bestseller þetta var fáránlega skemmtilegur dagur!