Þjóðhátíðarundirbúningur!

L Í F I Р

Ég er að fara á þjóðhátíð í fyrsta sinn! Þar sem að þið þekkið ykkar konu er ég orðin ansi áhyggjufull hvað ég eigi að taka með mér en þá auðvitað kom hún Aldís vinkona mín til bjargar! Þar sem það er búið að vera að spyrjast mikið fyrir um listann þá fékk ég hana til að leyfa mér að deila honum með ykkur, bæti svo við því sem mig dettur í hug! 

Þjóðhátíð 2017
Föt
- Dr Martens / Timberland
- Svartar Gallabuxur / Pleðurbuxur
- Bláar Gallabuxur
- Íþróttabuxur
- Regnkápa
- 66 Flísgalla
- 66 Ullarföt
- Náttföt
- 2 dress til að nota yfir daginn
- Undirföt
- Sokka
- Strigaskó
- Derhúfa
- Húfa

Annað 
- Bakpoki
- Brúsi
- Eyrnalokkar
- Mittistaska
- Makeup Þurrkur / Þvottapoka
- Blautþurrkur f. konur
- Power banka og hleðslutæki
- Hreinsivörur ( sjampó, andlitsvörur, svitalyktaeyði ofl ) 

Snyrtivörur
Ég ætla að reyna að taka sem minnst af snyrtivörum og vera bara alltaf mjög svipað máluð 
- Rakakrem // Lancome Energie De Vie
- Primer // Milani ljómaprimer, Estee Louder Genuine Glow Primer
- Farði // L.a Girl Pro Conceal, Body Shop Mattur farði
- Hyljari // Tarte Shape Tape, Fit me
- Púður // RCMA laust púður, NYX No Filter púður
- Sólarpúður // Give me sun, hoola bronzer
- Kinnalitur // Coralista
- Highlight // Abh highlight
- Augnskugga paletta // Morphe 35o
- Liner // Tússliner
- Augabrúna vörur // Gel og blýantur
- Augnhár // 3 fyrir hvern dag. 
- Pigment // Las vegas frá Nyx
- Setting sprey // All nighter
 

Er einhvað sem mig vantar eða er að gleyma ? Ef svo er ekki hika við að láta mig vita í kommentunum! 

Eigiði yndislega Verslunarmannahelgi og farið varlega!