New In - Vero Moda

L Í F I Р
Vöruna keypti ég sjálf. 

Ég er sjúk í allt hermannamunstur eða nei ég er sjúk í eitt ákveðið hermannamunstur! Rakst ég ekki akkúrat á einn bol frá Vero Moda sem var í þessu nákvæmlega munstri sem ég elska. 

 
 

Bolurinn er mjög þæginlegur, en hann er úr ansi þykku efni og nær mér rétt fyrir ofan hné ( gefið að ég er samt bara 1.60 á hæð ) 

 
 

Ég sé svo mikið notagildi í þessum bol, bæði þá sem fínn og svo bara dagsdaglega.
 
Ég tók stærð L // Bolurinn kostar 3390 // Jacqualine de Yong // JDYADDA 2/4 LONG PRINT //