Lífið

L Í F I Р

Ég var svo skemmtilega heppin að fá að vera í lið í vikunni sem heitir Punt og Pjatt! Þar sem ég fékk aðalega að tala um snyrtivörur og auðvitað litlu hlutina í lífinu! 

Mér þykir ótrúlega vænt um að hafa fengið að vera í blaðinu og auðvitað er næsta markmið bara forsíðan! 

Voru einhverjar spurningar eða svör sem komu ykkur á óvart ? Endilega látið mig vita í kommentunum fyrir neðan!