Pink&Purple

F A R Ð A N I R
Vörurnar í þessari færslu eru fengnar að gjöf. 

Ég gerði þetta lúkk á Inglot snappinu og ég var bara svo hrifin af því hvernig það kom út að mig langaði að deila með ykkur öllum vörunum eins og ég geri stundum. 

Húðin
Under makeup base
Amc Foundation
Under Eye concealer
Translucent púður
Bronzer nr 75
Kinnalitur nr 122
Highlighter nr 125
 

Augun

Augnskuggi nr 290
Kinnalitur nr 122
Higlighter nr 151

Brúnirnar eru pomadeið nr 16 og varaolían nr 03 sem er sjúk á þurrar varir. Allar vörurnar fást að sjálfsögðu í Inglot, en vara vikunnar þessa vikuna er flexi palettan og er því afsláttur af henni en það er mín die hard paletta og ég mæli mjög mikið með að þið kíkið á hana! 

Hvað finnst ykkur um þetta lúkk? Viljiði sjá oftar vörulista?