Augnhárabox

S N Y R T I V Ö R U R
Varan er fengin að gjöf. 

Ég varð að segja ykkur frá augnháraboxinu frá shine.is. Enda finnst mér þetta algjör snilld! Í boxinu geta verið níu augnhár, en í boxið setti ég þrjú augnhár sem áttu ekkert heimili og hin eru bara mörg uppáhalds augnhár. 

Sumstaðar sem límmiðarnir eru þá voru þeir á augnhárakössunum og plokkaði þá af og setti undir svo ég muni hvað hvert heitir. Mér finnst þetta svo flott gjöf og bara ótrúlega eigulegt og fallegt á snyrtiborði. 

Boxið á allaveganna sinn stað á mínu snyrtiborði og varð að segja ykkur frá því, þetta er bara of flott! 

Hvaða augnhár myndu þið geyma í boxinu?