Árshátíðar Glam Förðun!

F A R Ð A N I R
Það er alltaf ótrúlega gaman þegar vinkonurnar koma í förðun og það kemur tækifæri til að taka nokkrar myndir til að deila með ykkur! 

Hún Rannveig vinkona mín er nú ansi falleg, en þetta lúkk er bara hið klassíska árshátíðarlúkk, sem er mikið beðið um allan ársins hring. 

Augun

Modern Renaissance palettan frá Anastasia Beverly hills
Midnight Cowboy glimmer frá Urban Decay
Beverly Hills highlighter í innri augnkrók
Eylure augnhár Volume nr 100
La girl augabrúnablýantur
Makeup Store Fix it gel

 Húðin

Lait Créme Concentré frá Embroyalisse + Strobe cream í peach lite frá Mac
Smashbox pore primer
Maybelline fit me, matte and poreless nr 105
Maybelline fit me hyljari nr 15
Nyx, hyljara paletta
Makeup Store, Blotting powder
Makeup Store, Wonder Powder í litnum Kalahari
Mua bronzing duo, shine.is
Give me sun frá Mac
Makeup Store kinnalitur Coralito
Ofra Beverly Hills highlighter
Skindinavia setting spray og Max fix + 

Myndirnar eru ekkert unnar og ég er þvílikt ánægð með það hvernig förðunin kom út. Mig langar ótrúlega mikið í að fá Rannveigu með mér í að taka upp myndband af þessu lúkki. Hún hefur verið í smá húðveseni og mér finnst svo gaman að hjálpa henni að finna leiðir til að hylja ör og fleira ef hún vill! Er það einhvað sem ykkur langar að sjá? Endilega kommentið hér undir!