Met Gala Faves

L Í F I Р
Núna er hin alræmda Met Gala búið og mig langaði ótrúlega mikið að deila með ykkur mínum uppáhalds lúkkum og kjólum! 
Þemað í ár var til heiðurs hönnuðinum Rei Kawakubo, það fóru ekki allir alla leið í þemanu sem kom mér frekar mikið á óvart! En hérna eru þau sem ég bara get ekki hætt að hugsa um! 

Þetta eru svona þau lúkk sem mér fannst hvað flottust! Hefði viljað sjá fleiri fara úr kassanum en samt svo mörg sem voru að gera góða hluti! 

Hvað voru uppáhalds lúkkin ykkar?