Hydra Genius Vlog

L Í F I Р

Í seinustu viku var boðið á ótrúlega flottan viðburð á vegum Loreal en þar var verið að kynna nýja vöru! Hydra Genius rakaremið sem var að koma á markað á íslandi. Þessvegna langaði mig að vlogga smá fyrir ykkur og tók líka nokkrar myndir! 

En þetta er varan sjálf, rakakrem sem fer ótrúlega hratt inní húðina en er sannkölluð rakabomba. Kremið kemur fyrir þrjár húðtýpur og ættu því allir að geta notað kremið! Það er snilld undir farða þar sem það er mikið glycerin í kreminu en það er efni sem er oftast notað í primera til að halda farða betur á.

Hydra Genius Launch 

Takk æðislega fyrir mig Loreal en þetta var fáránlega skemmtilegur viðburður og ekki er varan sjálf af verri endanum!