Sephora Wishlist & Must Haves

S N Y R T I V Ö R U R 

Undanfarið hef ég fengið margar óskir um að gera sephora óskalista þar sem ansi margir eru að fara út og ætla að kíkja í Sephora! Það var auðvitað ekkert mál og ég setti saman smá lista með vörum sem ég annaðhvort á og mæli með eða langar í. 

Ég ætla ekkert segja of mikið um þessar vörur enda er ekkert mál að finna þær allar og umsagnir um hverja og eina á sephora síðunni! Þetta eru þær vörur sem ég er að nota mikið núna eða þrái að eignast! 

Endilega kommentið undir ef þið viljið fá svipaðan lista nema einungis með ódýrari vörum!