Uppáhalds í febrúar - myndband

S N Y R T I V Ö R U R 

Ég elska uppáhalds myndbönd og það var eitt af markmiðum minum þegar ég myndi byrja á youtube og núna er komið fyrsta uppáhalds myndbandið! Ég veit að þetta er ansi seint fyrir febrúar og er mjög spennt fyrir komandi mánuðum! 

Ég veit að ég þarf aðeins að æfa mig fyrir framan myndavélina en þetta kemur allt! Hvað finnst ykkur ?