Nýtt úr Vero Moda

 

L Í F I Ð  
Vöruna keypti greinahöfundur sjálf.

FullSizeRender.jpg

Eg fann loksins hinn fullkomna oversized galla jakka. Er buin að leita af svona jakka svo lengi, sem er hægt að vera i peysu undir og nær aðeins yfir rassinn.  

FullSizeRender.jpg

Eftir langa leit þá ætlaði eg bara að kaupa mer a netinu en mer finnst það svo leiðinlegt! Þannig þið getið ímyndað ykkur hvað eg var glöð þegar eg fann þennan jakka.  

Jakkinn heitir JDYAshley oversized      
  Kostaði 5990 og er keyptur i Vero Moda Kringlunni.

Hvernig ætli þið að rokka gallajakka í sumar?