Iðunn Box

S N Y R T I V Ö R U R
Varan er fengin að gjöf. 

Já janúar boxið frá Iðunn box er komið og ég mun auðvitað halda í hefðina og sýna ykkur hvað er í boxinu! 

Janúar kassin var þvílíkt veglegur reyndar bara eins og þeir sem að ég hef fengið hingað til! Mér finnst alltaf ótrúlega gaman að sjá merki í kassanum sem ég hef ekki séð áður og vill vita meira um! 
Ég er alltaf ótrúlega spennt fyrir kassanum og ég mæli klárlega með þessari áskrift! 

Ég mæli virkilega með því að þið addið mér á snapchat til að sjá allt nánar um allar vörurnar og hvernig ég nota þær. 

Fanneydorav á snapchat til að sjá vörurnar í actioni! 

Fyrir hvaða vöru eru þið spenntust fyrir í janúar boxinu?