New In Lindex

T Í S K A
Færslan er unnin í samstarfi með Lindex. 

Eins og sést eflaust þá er ég yfirhafnasjúk og það var að bætast ein ný í safnið. Ein flík sem ég hélt að myndi aldrei koma í minn skáp, en það sem ég elskaði þetta munstur einu sinni og nýfundin ást er greinilega á leiðinni. 

IMG_E3098.jpg

Það sem ég er búin að horfa oft á hana og marga í henni svo peppaði mamma mig loksins í að máta hana og viti menn hún er fullkomin! 
 

Ég vildi hafa hana alveg vel oversized þessvegna tók ég XL því ég vildi geta verið í stórum peysum undir og hafa hana mjög stóra. Ef þið fýlið það lúkk ekki og eruð svipuð í stærð og ég þá er L meira en nóg. 

IMG_3220.jpg

Kápan fæst i Lindex Smáralind og það eru aðeins nokkrar eftir þannig ég mæli með að þið hafið hraðar hendur!

Kostaði 12.999.