Because It's You

 

S N Y R T I V Ö R U R
Varan er fengin að gjöf. 

DSC08861.jpg

Nýr ilmur frá Emporio Armani kom á markað um daginn og var ég svo heppin að fá boð á viðburð þar sem að það var kynnt. Það var bæði karla og kvenna ilmur sem var að koma og ég fýla báðar lyktirnar mikið! 

DSC08855.jpg

Lyktin er mjög djúp en samt ekki yfirþyrmandi, ekki blómalykt en samt sæt, ávaxtakeimur. Mæli klárlega með því að prófa hana í Hagkaup því það er mjög erfitt að lýsa henni.