Tilbúin í kuldann!

 

T I S K A
Kápan er fengin að gjöf. 

Þið sem hafið fylgst með lengi vitið hvað ég er sjúk í allar yfirhafnir og þá meina ég allar! En það sem er klárlega númer eitt hjá mér eru fallegar kápur. Þessvegna varð ég að sýna ykkur þessa! Hana fékk ég að gjöf frá Lindex og það sem mér finnst hún falleg! 

DSC08377.jpg

Það er hægt að taka ,,feldin'' af en ég var spenntust fyrir þeim fítus þessvegna langaði mig að hafa hann á myndunum! Hún er svo þykk og vegleg, verð að viðurkenna ég er mun spenntari fyrir fallegum vetrardögum í þessari kápu! 

DSC08426.jpg
DSC08416.jpg
 

 Kápan fæst hér // Ég tók stærð L

Takk fyrir mig Lindex!