Mitt atkvæði skiptir máli.

L Í F I Р

Hversu oft heyrum við að ungt fólk hafi ekki áhuga á kosningum? Að ungt fólk nenni ekki að mæta á kjörstað og taka upplýsta ákvörðun. Mig langar að hvetja ykkur til að breyta þessari skoðun sem fólk hefur á minni kynslóð. 

Afhverju ætti ég að kjósa? 

- Þetta er ekki einhvað sem þú getur sleppt því að gera, þetta er skylda okkar sem íslendingar. 
- Þú þarft ekki að hafa áhuga á þessu, en þú þarft að taka upplýsta ákvörðun um hvað þú kýst. Svo restina af tímanum þarftu ekkert að spá í stjórnmálum.
- Þú þarft ekki að kjósa það sama og foreldrar þínir. 
- Þú þarft aldrei að segja neinum hvað þú kýst, þetta er persónulegt og þú ræður hvað þú kýst. 
- Viltu eignast börn? Sem munu ganga i leikskóla, þú ferð í fæðingarorlof, þau fara í skóla .. þá þarftu að kjósa þa ríkistjórn sem þér finnst að muni breyta hlutunum. 
- Ertu í Menntaskóla? Háskóla? Vilt þú fá bestu menntun sem völ er á? Hjálp við að fara í nám? Þá þarftu að kjósa þá ríkistjórn sem þér finnst að muni breyta hlutunum. 
- Ertu að borga skatt ? Viltu að þeir peningar fari á rétta staði? 

Ef einhvað af þessu á við um þig þá þarftu að K J Ó S A . 
Það eru endalaust af dæmum og ef þú treystir þér ekki til að taka upplýsta ákvörðun skilaðu þá auðu. Ég mun aldrei segja þér hvað þú eigir að kjósa en í guðana bænum gerðu það bara. 

Til að hvetja mína fylgjendur að mæta á kjörstað setti ég í gangi risa leik á snapchat.

Leikurinn klárast klukkan 22:00 annað kvöld, á kosninga kvöldi. 
Til að taka þátt þarftu að vera með mig á snapchat - fanneydorav - og vera 18+. 
Senda mynd af þér til mín á snapchat með textanum ,, Mitt atkvæði skiptir máli '' 

Allar myndirnar sem verða sendar inn í leikinn fara svo á facebook like síðuna mína fanneydora.com og þaðan verður dregið. 

DSC08772.jpg

Hérna eru allir vinningarnir saman! 

DSC08780.jpg

V I N N I N G U R 1
Ysl pakki
Moroccan Oil pack
Fulfill Kassi x3 tegundir í kassanum
VitHit x12 stykki
Hármaski frá Alena
GlamGlow Hreinsir
Champagne Pop frá Becca
Inglot liquid Lipstick nr 12
Rimmel Maskari, varalitir og augnskugga stifti. 
Gjafabréf fyrir 2 frá Huppu
Gjafabréf fyrir 2 frá Te&Kaffi
Gjafabréf frá Bestseller

DSC08785.jpg

V I N N I N G U R 2
Rimmel gjafakassi
Moroccan oil Pakki
Fulfill Kassi x3 tegundir í kassanum
VitHit x12 stykki
Vörur frá Lancome
Hárlitir frá Alena
Rimmel Maskari, varalitir og augnskugga stifti. 
Gjafabréf fyrir 2 frá Huppu
Gjafabréf fyrir 2 frá Te&Kaffi
Gjafabréf frá Bestseller

DSC08791.jpg

V I N N I N G U R 3
GlamGlow Hreinsir
Moroccan Oil Pakki
Fulfill Kassi x3 tegundir í kassanum
VitHit x12 stykki
Giorgio Armani Karla og Kvenna ilmvatn
Glimmer frá Alena
Rimmel Maskari, varalitir og augnskugga stifti. 
Gjafabréf fyrir 2 frá Huppu
Gjafabréf fyrir 2 frá Te&Kaffi
Gjafabréf frá Bestseller

DSC08793.jpg

V I N N I N G U R 4
Vörur frá Biotherm
Moroccan Oil Pakki
Fulfill Kassi x3 tegundir í kassanum
VitHit x12 stykki
Becca Champagne pop
Inglot Liquid lipstick nr 12
Hárvara frá Alena
Rimmel Maskari, varalitir og augnskugga stifti. 
Gjafabréf fyrir 2 frá Huppu
Gjafabréf fyrir 2 frá Te&Kaffi
Gjafabréf frá Bestseller

DSC08796.jpg

V I N N I N G U R 5
Vörur frá Biotherm
Moroccan Oil Pakki
Fulfill Kassi x3 tegundir í kassanum
VitHit x12 stykki
Becca Champagne pop
Naked Heat frá Urban Decay
All Nighter & Quick Fix frá UD
Hárlitur frá Alena
Rimmel Maskari, varalitir og augnskugga stifti. 
Gjafabréf fyrir 2 frá Huppu
Gjafabréf fyrir 2 frá Te&Kaffi
Gjafabréf frá Bestseller

Mitt markmið með þessum leik var að hvetja fólk til að kjósa, alla þá sem að fylgja mér og að fólk átti sig á því hversu mikilvægt þetta er. 
Svo er það aukinn plús að geta gefið ykkur sem eruð alltaf að fylgja mér, segja fallega hluti og taka þátt í að gera þetta allt að möguleika. Einu sinni þarf ekki að followa neinn eða senda neitt heldur bara taka eina mynd og vita það að öll atkvæði skipta máli. 

Svo langar mig að þakka innilega þeim fyrirtækjum sem að vildu taka þátt í þessu með mér þótt að ég væri með lítinn fyrirvara, þvílíkt sem ég er heppin að vera í samstarfi með svona yndislegu fólki! 

Regalo Fagmenn
Terma Heildsala
Artica Heildsala
Bestseller
Huppa
Te&Kaffi
Arka Heildsala
Alena.is
Inglot

Takk æðislega fyrir hjálpina og gleðilega kosninga helgi!