Mitt atkvæði skiptir máli.
L Í F I Ð
Hversu oft heyrum við að ungt fólk hafi ekki áhuga á kosningum? Að ungt fólk nenni ekki að mæta á kjörstað og taka upplýsta ákvörðun. Mig langar að hvetja ykkur til að breyta þessari skoðun sem fólk hefur á minni kynslóð.
Afhverju ætti ég að kjósa?
- Þetta er ekki einhvað sem þú getur sleppt því að gera, þetta er skylda okkar sem íslendingar.
- Þú þarft ekki að hafa áhuga á þessu, en þú þarft að taka upplýsta ákvörðun um hvað þú kýst. Svo restina af tímanum þarftu ekkert að spá í stjórnmálum.
- Þú þarft ekki að kjósa það sama og foreldrar þínir.
- Þú þarft aldrei að segja neinum hvað þú kýst, þetta er persónulegt og þú ræður hvað þú kýst.
- Viltu eignast börn? Sem munu ganga i leikskóla, þú ferð í fæðingarorlof, þau fara í skóla .. þá þarftu að kjósa þa ríkistjórn sem þér finnst að muni breyta hlutunum.
- Ertu í Menntaskóla? Háskóla? Vilt þú fá bestu menntun sem völ er á? Hjálp við að fara í nám? Þá þarftu að kjósa þá ríkistjórn sem þér finnst að muni breyta hlutunum.
- Ertu að borga skatt ? Viltu að þeir peningar fari á rétta staði?
Ef einhvað af þessu á við um þig þá þarftu að K J Ó S A .
Það eru endalaust af dæmum og ef þú treystir þér ekki til að taka upplýsta ákvörðun skilaðu þá auðu. Ég mun aldrei segja þér hvað þú eigir að kjósa en í guðana bænum gerðu það bara.
Til að hvetja mína fylgjendur að mæta á kjörstað setti ég í gangi risa leik á snapchat.
Leikurinn klárast klukkan 22:00 annað kvöld, á kosninga kvöldi.
Til að taka þátt þarftu að vera með mig á snapchat - fanneydorav - og vera 18+.
Senda mynd af þér til mín á snapchat með textanum ,, Mitt atkvæði skiptir máli ''
Allar myndirnar sem verða sendar inn í leikinn fara svo á facebook like síðuna mína fanneydora.com og þaðan verður dregið.

Hérna eru allir vinningarnir saman!

V I N N I N G U R 1
Ysl pakki
Moroccan Oil pack
Fulfill Kassi x3 tegundir í kassanum
VitHit x12 stykki
Hármaski frá Alena
GlamGlow Hreinsir
Champagne Pop frá Becca
Inglot liquid Lipstick nr 12
Rimmel Maskari, varalitir og augnskugga stifti.
Gjafabréf fyrir 2 frá Huppu
Gjafabréf fyrir 2 frá Te&Kaffi
Gjafabréf frá Bestseller

V I N N I N G U R 2
Rimmel gjafakassi
Moroccan oil Pakki
Fulfill Kassi x3 tegundir í kassanum
VitHit x12 stykki
Vörur frá Lancome
Hárlitir frá Alena
Rimmel Maskari, varalitir og augnskugga stifti.
Gjafabréf fyrir 2 frá Huppu
Gjafabréf fyrir 2 frá Te&Kaffi
Gjafabréf frá Bestseller

V I N N I N G U R 3
GlamGlow Hreinsir
Moroccan Oil Pakki
Fulfill Kassi x3 tegundir í kassanum
VitHit x12 stykki
Giorgio Armani Karla og Kvenna ilmvatn
Glimmer frá Alena
Rimmel Maskari, varalitir og augnskugga stifti.
Gjafabréf fyrir 2 frá Huppu
Gjafabréf fyrir 2 frá Te&Kaffi
Gjafabréf frá Bestseller

V I N N I N G U R 4
Vörur frá Biotherm
Moroccan Oil Pakki
Fulfill Kassi x3 tegundir í kassanum
VitHit x12 stykki
Becca Champagne pop
Inglot Liquid lipstick nr 12
Hárvara frá Alena
Rimmel Maskari, varalitir og augnskugga stifti.
Gjafabréf fyrir 2 frá Huppu
Gjafabréf fyrir 2 frá Te&Kaffi
Gjafabréf frá Bestseller
