Purple Haze

 

F A R Ð A N I R // S N Y R T I V Ö R U R
Vörurnar í þessari í færslu eru fengnar að gjöf. 

Um daginn fékk ég æðislegann pakka frá nýrri netverslun sem heitir blendit.is og ég var svo spennt að prófa þar sem ég hef lengi verið spennt fyrir vörunum sem þau eru með! Meðal annars merki eins og Saucebox, Velour lashes og Z palleturnar. 

Ég skellti mér í eitt klassískt fjólublátt smokey en það er ein af mínum uppáhalds förðunum með mínum uppáhalds lit! 

Hérna koma allar vörurnar og í endann er afsláttarkóði! 
 

22690375_10203745274949238_1025242413_o.jpg

Augu
Stakir skuggar frá Saucebox // Coffee & Milk og Sweater Weather. 
Palettur 2 frá Saucebox // Étude og Art Nouveau
Highlighter frá Saucebox í innri krók // Champagne Bomb
Augnhár fra Velour Lashes // Doll Me up

22662459_10203745274989239_805446641_o.jpg


Andlit
Stakir skuggar frá Saucebox í skyggingu // Coffee & Milk
Saucebox laus highlighter // Champagne Bomb
Stakir skuggar frá Saucebox sem kinnalitur // Elegant

Það sem ég er að fýla þessar vörur og finnst algjör snilld hvað stöku skuggarnir eru í stórum pönnum og geggjað að geta keypt Z palettu til að setja svo augnskuggana í! 

Mig langaði að deila með ykkur afsláttarkóða sem er út morgundaginn! 

Fanneydora fyrir 20% af öllu á síðunni! 
blendit.is

Fyrir hverju eru þið spenntust á síðunni?