Little black purse!

L Í F I Р
Varan er fengin að gjöf. 

Það er eitt ótrúlega fallegt veski glænýtt í skápnum mínum sem ég gat ekki beðið með að sýna ykkur! Veskið er frá Vila í Smáralindinni og það er sjúkt! 

Þarna glittir líka í hann Blæ, en það er kaktusinn minn fallegi! 

Ég dýrka gull smá atriðið, gerir svo ótrúlega mikið! 

Svo smá svona nauðsynjar í veskið, varaolían frá Inglot er æði og algjör snilld að hafa í veskinu. Svo er þessi varasalvi frá First Aid Beauty nauðsynlegur í þessum hitabreytingum. Lítið Daisy ilmvatn en daisy lyktirnar eru mínar uppáhalds og ekki má gleyma úri og Thomas Stone úrið verður oft fyrir valinu! 

Veskið fæst í Vila Smáralind 

Hvaða aukahlutir eru í uppáhaldi hjá ykkur?