Easy Soft Glam

F A R Ð A N I R 

Þið voruð svo rosalega mörg áhugasöm um soft glam lúkk sem ég var með um daginn og póstaði á mitt persónulega instagram ( veigarsdottir). Þannig mig datt í hug að setja bara vörulista hingað! En af þessu vil ég gera meira af, bara stuttar færslur með vörulista og eða aðferðum. 

Augu
Melt Cosmetics - Rust Stack fæst hér www.meltcosmetics.com
Lotus Lashes nr 151, fæst hér daria.is
Blýantur í vatnslínu - powersurge, frá Mac
Brúnir
 Makeupstore brow pomade í chocolate og gel í fix it, fæst mstore.is

Andlit
Clinique - Pep Start, fæst í Hagkaup. 
Maybelline - babyskin primer warm apricot, fæst í Krónunni. 
L.a. Girl Pro Conceal farði - litur Natural, fæst hér www.fotia.is
Maybelline - Fit me hyljari - litur nr 10, fæst í Hagkaup.
Makeup Store - Blotting Powder & Glow Compact powder, fæst mstore.is
Wet n' wild - Megaglo contouring palette & Physicians formula buttering bronzer, fæst shine.is
Wet n' Wild - Color Icon Blush - Apri-Cot in the middle, fæst shine.is
Inglot Sparkling dust nr 01, fæst inglot.is
Urban Decay setting sprey - fæst í Hagkaup


Varir
Bh.Cosmetics varablýantur í litnum Earth fæst coolcos.com
Maybelline Nude litur nr 930, fæst í Hagkaup
Limited edition gloss frá Mac!